Deild HRFÍ
Stjórn Shih Tzu deildar
Shih Tzu deild Hundaræktunarfélags Íslands var stofnuð á aðalfundi HRFI í mai 2008.
Stjórn Shih tzu deildar er skipuð eftirfarandi aðilum:
Soffía Kwaszenko Formaður - iseldar@simnet.is
Súsanna Antonsdóttir Gjaldkeri - susannaa@simnet.is
Stella Sif Gísladóttir Ritari - stellasifg@gmail.com
Helga A. Þórðardóttir Ritari - helga.thordardottir@tollur.is
Jónína Elísabetardóttir Meðstjórnandi -
Póstfang/mail: Shih Tzu deild HRFI, Síðumúla 15, 105 Reykjavík, Iceland.
email: stjorn@shihtzu.is
Við hvetjum þig kæri Shih tzu eigandi til þess að skrá þig á póstlista Shih tzu deildarinnar,
til þess að fá fréttir af starfi deildarinnar s.s göngutilkynningar, fundarboð,sýningarþjálfanir,ræktun og heilsufar.
Til þess að gerast meðlimur á listanum þarf aðeins að senda póst á netfang deildarinnar stjorn@shihtzu.is með þínu nafni,ættbókarnúmeri og nafni hundsins samkvæmt ættbók, einnig væri gott að hafa gælunafn hundsins.
Til þess að skrá sig af póstlistanum sendið þá póst á sama netfang.
Með Shih tzu kveðju,
Stjórnin