Íslensk ræktaður shih tzu á Crufts sýningunni.
- shihtzustjorn
- Jul 18, 2017
- 1 min read
Það er gaman að minnast á það hér að íslensk ræktaður shih tzu hundur náði þann árangri að verða BOS eða 2. besti hundur tegundar á Crufts sýningunni s.l. helgi. Artelino Mumins Adventure varð hlutskarpastur í rökkunum að þessu sinni og fékk hann fyrsta meistarastigið sitt. Sýndir voru 186 hundar, þarf af 102 rakkar. Eigandi er Carly Turner, ræktandi er Anja Björg Kristinsdóttir. Stjórn Shih Tzu deildar óskar eiganda og ræktanda innilegar hamingju óskir með árangurinn. Þökkum ljósmyndarann kærlega fyrir afnot af myndinni.

m ljósmyndarann kærlega fyrir afnot af myndinni.
Comments