top of page

Íslensk ræktaður shih tzu á Crufts sýningunni.

  • shihtzustjorn
  • Jul 18, 2017
  • 1 min read

Það er gaman að minnast á það hér að íslensk ræktaður shih tzu hundur náði þann árangri að verða BOS eða 2. besti hundur tegundar á Crufts sýningunni s.l. helgi. Artelino Mumins Adventure varð hlutskarpastur í rökkunum að þessu sinni og fékk hann fyrsta meistarastigið sitt. Sýndir voru 186 hundar, þarf af 102 rakkar. Eigandi er Carly Turner, ræktandi er Anja Björg Kristinsdóttir. Stjórn Shih Tzu deildar óskar eiganda og ræktanda innilegar hamingju óskir með árangurinn. Þökkum ljósmyndarann kærlega fyrir afnot af myndinni.

m ljósmyndarann kærlega fyrir afnot af myndinni.


 
 
 

Comments


Featured Posts
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
  • Black Facebook Icon

© 2017 öll notkun á efni vefsíðunnar er óheimil nema með skriflegu leyfi eigenda

bottom of page